top of page
Sláðu lengra, sláðu lengur!
Ef þú vilt lengja höggin, spila með minni verki eða einfaldlega endast lengur á golfvellinum ert þú á réttum stað.
Styrktarþjálfun er eitt það besta sem þú gerir fyrir golfið, og reyndar lífið ef út í það er farið.
Þjálfunarleiðir
Úlfar Jónsson
PGA golfkennari, 6 faldur íslandsmeistari í golfi, kylfingur aldarinnar
„Ég fór í TPI mælingu hjá Bjarna sem í kjölfarið útbjó sérhæft æfingaplan fyrir mig. Markmiðin hja mér voru að auka styrk og liðleika til að slá lengra og ég hef bætt sveifluhraðann úr ca 100 í 108mph!
Bjarni er snillingur, mæli með honum alla leið.“
Fleiri umsagnir
Sigurður Jón Jónsson og Guðný Jónsdóttir
bottom of page