top of page
5V9A9988.jpg

Sláðu lengra, sláðu lengur!

Ef þú vilt lengja höggin, spila með minni verki eða einfaldlega endast lengur á golfvellinum ert þú á réttum stað.

Styrktarþjálfun er eitt það besta sem þú gerir fyrir golfið, og reyndar lífið ef út í það er farið.

Úlfar Jónsson

PGA golfkennari, 6 faldur íslandsmeistari í golfi, kylfingur aldarinnar 

„Ég fór í TPI mælingu hjá Bjarna sem í kjölfarið útbjó sérhæft æfingaplan fyrir mig. Markmiðin hja mér voru að auka styrk og liðleika til að slá lengra og ég hef bætt sveifluhraðann úr ca 100 í 108mph!

 

Bjarni er snillingur, mæli með honum alla leið.“

Fleiri umsagnir

Við hjónin höfum verið í þjálfun hjá Bjarna síðasta vetur og erum búin að panta tíma hjá honum næsta vetur. Hann hefur hjálpað okkur að byggja okkur upp fyrir golfsumarið og hans þekking sem sjúkraþjálfari hefur reynst okkur vel í að viðhalda styrk og liðleika sem þarf fyrir golfið okkar. Við mælum með Bjarna.

Sigurður Jón Jónsson og Guðný Jónsdóttir

bottom of page