top of page
Fjarþjálfun fyrir golfara!
Æfðu þar sem þér hentar, þegar þér hentar. Styrktar- og liðleikaæfingar, sérvaldar af sjúkraþjálfara út frá þínum þörfum. Aukinn styrkur, betri líðan, betra golf.
Er þetta fyrir þig?
Sendu mér línu hér og við skulum ræða málið.
Úlfar Jónsson - PGA golfkennari, 6 faldur íslandsmeistari í golfi, kylfingur aldarinnar
„Ég fór í TPI mælingu hjá Bjarna sem í kjölfarið útbjó sérhæft æfingaplan fyrir mig. Markmiðin hjá mér voru að auka styrk og liðleika til að slá lengra og ég hef bætt sveifluhraðann úr ca 100 í 108mph!
Bjarni er snillingur, mæli með honum alla leið.“
Fjarþjálfun
bottom of page