top of page
Sjúkraþjálfun
Sjúkraþjálfun hefur síðustu ár verið að þróast meira í átt að aktívri meðferð með æfingum sem lykil meðferðarformi. Passív meðferð líkt og nudd, nálastungur og rafmeðferðir geta hjálpað mikið við að brjóta upp vítahring verkja og einkenna. Til þess að ná árangri sem endist þarft þú hinsvegar að koma hreyfingu inn í rútínu hversdagsins.
Ef þú finnur fyrir óöryggi í æfingum vegna einhverra kvilla, ert ekki viss hvað þú mátt gera og hversu mikið, ef þú vilt reyna að fyrirbyggja frekari meiðsl eða einkenni, eða ef þú vilt einfaldlega styrkja þig og líða betur í eigin líkama þá skalt þú endilega hafa samband.
bottom of page