top of page

Blönduð þjálfun

Hvað er það?

  • Sambland af fjarþjálfun og einkaþjálfun. Fastir reglulegir tímar í einkaþjálfun og þess á milli æfir þú á eigin vegum eftir æfingaplani sem ég sendi þér í fjarþjálfunarappinu. 

Hvað kostar?

  • Það fer eftir því hvað þú vilt vera oft í viku í einkaþjálfun og hversu lengi þú ert til í að binda þig. Óskaðu eftir tilboði í skráningarforminu. Það er ekkert bindandi að fá tilboð.

Slider-Banner-2.png
​Fá tilboð í blandaða þjálfun

Takk fyrir, þú færð tilboð innan skamms!

bottom of page